Skip to content

Jólagleði Upplýsingar 2012

by on December 10, 2012

Þann 30. nóvember síðastliðinn var jólagleði Upplýsingar haldin á bókasafni Listaháskóla Íslands að Þverholti 11.  Þær Riina, Sara og Sigrún húsráðendur safnsins tóku vel á móti félagsmönnum. Um fjölda gesta ekki er vitað en húsfyllir var þegar gleðin náði hámarki.  Þrengst var á þingi kringum girnilegu veitingarnar en þar komust færri að en vildu.  Formaður Upplýsingar, Margrét Sigurgeirsdóttir bað gesti um að lækka róminn svo hún gæti ávarpað samkomugesti og boðið þá velkomna.  Að því loknu byrjuðu tveir nemendur Listaháskólans að spila undurfagra tónlist á meðan gestir tóku til við að blanda geði, spjalla og hlæja yfir mat og drykk. Útsendari Fregna ráfaði fram og aftur og áður en hann vissi af var farið að draga úr happdrættismiðum.  Nokkir heppnir fóru heim með nýjar bækur.

Lokaskemmtiatriðið var stórskemmtilegt leik- og söngatriði í flutningi nokkurra nemanda Listaháskólans.

Advertisements

From → Fréttir

Leave a Comment

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: