Skip to content

Bókasafnsfræði á Íslandi árið 2012

by on January 16, 2013

Háskóli Íslands

Í Háskóla Íslands brautskráðust nokkrir með diplómur og gráður úr bókasafns- og upplýsingafræði á árinu.* Hér fylgir listi yfir þá og tenglar á lokaverkefni þegar við á.

Í febrúar brautskráðust eftirfarandi:

MLIS-próf
Ragnhildur Sigríður Birgisdóttir

BA-próf
Andrea Ævarsdóttir
Björn Ívar Hauksson
Erna Ásta Guðmundsdóttir
Hrönn Hafþórsdóttir

Í júní:

MA-próf 
Sigríður Björk Einarsdóttir
MLIS-próf
Kristjana Knudsen

Diplómapróf 
Jóhanna Gyða Stefánsdóttir

BA-próf
Anna Berglind Finnsdóttir
Arndís Bragadóttir
Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir
Hafliði Eiríkur Guðmundsson
Helga Dröfn Óladóttir
Kristjana Mjöll Jónsd. Hjörvar

Í október:

MLIS-próf

Steinunn Aradóttir

Diplómapróf

Andri Már Hermannsson (brautskráðist með tvö diplómapróf)

BA-próf 

* Hér má finna brautskráningar á vef HÍ.
Þjóðarspegillinn
Á Þjóðarspeglinum 2012 voru a.m.k. tveir bókasafns- og upplýsingafræðingar með erindi.
Óli Gneisti Sóleyjarson fjallaði um rafbækur
Ágústa Pálsdóttir fjallaði um upplýsingahegðun aldraðra og aðstandenda
Bókakaflar
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir skrifuðu kafla í Libraries Driving Access to Knowledge (ritstj. Jesús Lau) en kaflinn heitir Iceland Goes Digital: Countrywide Access to Electronic Resources
Bókasafnið
36. árgangur Bókasafnsins kom út árið 2012 og birtist eftirfarandi í því blaði:
Gróa Finnsdóttir: Af bókum og brettum. Mótsagnakenndar hugleiðingar. Bls. 4-7.
Kristín Bragadóttir: Hrappseyjarprentsmiðja. Bls. 8-15.
Christina Tovoté: NordINFOLIT – tíu ára afmæli og breytingar. Bls. 16-17.
Ímyndarhópur Upplýsingar og SBU: Ímynd bókasafns- og upplýsingafræðinga. Bls. 18-21.
Einar Ólafsson: Við erum hætt að vera svona hæversk. Viðtal við Önnu Torfadóttur. Bls. 22-25.
Sveinbjörg Sveinsdóttir: leitir.is … og þér munuð finna. Bls. 26-30.
Sigurður Örn Guðbjörnsson: Fimm dagar í bókaheimi. Mannfræðingur og bókavörður í Frankfurt. Bls. 31-33.
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir og Anna Björg Sveinsdóttir: Hugleiðingar um skólasöfn grunnskólanna og Félag fagfólks á skólasöfnum. Bls. 34-40.
Ragnhildur Sigríður Birgisdóttir: Starfsánægja á almenningsbókasöfnum. Eigindleg rannsókn á starfsánægju starfsmanna almenningsbókasafna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Bls. 41-44.
Halla Ingibjörg Svavarsdóttir: Er vilji allt sem þarf? Skólasafnið og samstarf bókasafns og upplýsingafræðinga, fagaðila í tölvum og kennara. Bls. 45-50.
Arnar Óðinn Arnþórsson: Til frænda. Ljóð. Bls. 50.
Sindri Freysson: EX LIBRIS. „Hver sá er stelur þessari bók lokar hliðum Himnaríkis.“ Bls. 51-53.
Einar Ólafsson: Bókasafnið inn að kviku! Nordic Camps: þriggja ára þróunarverkefni. Bls. 54-58.
Ingibjörg Ingadóttir: Að gleyma sér í skræðunum.  Bls. 59.
Drífa Viðarsdóttir: Næring bóka og lesturs. Bls. 60

From → Fréttir

Leave a Comment

Leave a comment